Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ofsaflóðvarnargarður
ENSKA
storm-surge barrier
Samheiti
varnargarður gegn ofsaflóðum
Svið
fjármál
Skilgreining
dýr og mikil mannvirki sem byggð hafa verið erlendis til varnar miklum verðmætum og mannslífum í sjávarflóðum þar sem fara saman há sjávarstaða og mikill áhlaðandi
Skjal nr.
32023R2485
Athugasemd
Nokkur slík mannvirki eru t.d. við Norðursjó þar sem áhlaðandi getur verið mikill, land liggur lágt og afleiðingar flóða því miklar t.d. við ós Thames í Bretlandi og víða í Hollandi og Belgíu.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira